Ljúffengar sólarvefjur í nesti
Lesa meira
Vefjur eru bæði sniðugar og ljúffengar í nesti og líka í ferðalagið. Hægt er að fylla þær nánast með hverju sem er, fersku grænmeti, áleggi og sósum sem gleðja bragðlaukana. Flestar sósur passa vel með vefjum en það þarf þó að gæta þess að troða ekki um of í vefjurnar svo gúmmulaðið velli ekki út …
Continue reading Ljúffengar sólarvefjur í nesti
Lesa meira
uppskriftir
Ljúffengt flatbrauð með zaatar
Lesa meira
Fátt er betra en nýbakað ljúffengt flatbrauð með girnilegum kræsingum. Safa Jemai matgæðingur og eigandi Mabrúka sem flytur inn heimagerð túnisk krydd á heiðurinn að þessari uppskrift af ekta túnisku flatbrauði sem vel er hægt að mæla með. Brauðið er steikt á pönnu með ólífuolíu, kryddað með zaatar og ilmurinn er svo lokkandi þegar það kemur ný steikt af pönnunni. Flatbrauðið er …
Continue reading Ljúffengt flatbrauð með zaatar
Lesa meira
uppskriftir
Langar þig í góðan fiskrétt með ljúfu meðlæti?
Lesa meira
Ég lagaði þennan mexíkófiskrétt fyrir fjölskylduna í vikunni og var með ljúffengt meðlæti með og það kláraðist allt upp til agna. Ég var með nýja ferska þorskhnakka sem ég setti í létta mexíkósósu og í meðlæti var ferskt blandað salat frá VÖXU með sprettum, papriku, gúrku, rauðlauk, jarðarberjum og salatosti, nýjar soðnar möndlukartöflur frá Frakklandi, toppaðar með …
Continue reading Langar þig í góðan fiskrétt með ljúfu meðlæti?
Lesa meira
uppskriftir
Grillaðu grænmetið og kryddaðu það
Lesa meira
Þá er komið að húsráði vikunnar úr smiðju fyrirliða íslenska kokkalandsliðsins, Ísaks Arons Jóhannssonar. Hann gefur lesendum matarvefsins góð húsráð alla föstudaga sem nýtast vel við matargerðina, baksturinn og þegar grilla skal. Að þessu sinni ætlar hann að gefa góð ráð þegar grilla skal grænmeti sem hann segir að sé ekki síðar en að grilla …
Continue reading Grillaðu grænmetið og kryddaðu það
Lesa meira
uppskriftir
fyrir 4 2-4 stk. tómatar, gróft skornir 2 stk. rauð paprika, gróft skorin 1 stk. laukur, gróft skorinn 2 stk. chili, fínt skorið 4 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1 dós tómatar Salt og svartur pipar frá Mabrúka eftir smekk 1 tsk. chili-flögur 1 tsk. harissa Smá steinselja/kóríander til þess að skreyta 6-8 stk. egg Byrjið á …
Continue reading Shakshuka
Lesa meira
uppskriftir
Lambaskankar með lambablöndu og salt og piparblöndu.
Lesa meira
Tveir lambaskankar Krydd áður með lambakryddi og ólífuolíu, salt og piparblöndu. Brúnaðir vel í potti. Taka upp. Skera 2 gulrætur, 2 sellerístöngla og 1 lauk í sneiðar og steikja í feitinni af lambinu. Rósmarín grein og timíangrein og svo 300ml rauðvín og 200ml vatn. Setja skankana aftur út í, lokið á dottinn, inn í ofninn …
Continue reading Lambaskankar með lambablöndu og salt og piparblöndu.
Lesa meira
uppskriftir
Á tveggja ára afmæli Mabrúka gleður mig að kynna fyrir ykkur hinn eina sanna Bread Pitt! Aðdragandinn hefur verið langur og þróunin brokkgeng, en loksins er kominn brauðhleifur sem stendur undir nafni. Léttur í sér og fagur með hvítlauksbragði. Þegar ég grínaðist með það fyrir nokkrum mánuðum á Facebook að mig langaði að þróa brauð …
Continue reading Bread Pitt
Lesa meira
uppskriftir
Bakað blómkál og hummus með grænmetisblöndunni
Lesa meira
1 blómkalshaus, skorinn i frekar stóra gnúbba (minni blóm) 1 dl Ólífuolía og 3 msk Mabruka grænmetis blanda hrærð saman + 1 saxaður grænn chilli. Blanda saman við blómkálið, salt, pipar og láta standa í kæli yfir nótt. Hita ofninn í 220 C. Setja á bökunarplötu og baka í 5 til 7 mín. Gott með …
Continue reading Bakað blómkál og hummus með grænmetisblöndunni
Lesa meira
uppskriftir
Kartöflur í ofni
Lesa meira
Innihald: Ólífuolía Hvítlaukur frá Mabrúka Grænmetisblanda frá Mabrúka Salt og pipar frá Mabrúka Aðferð: Skerið kartöflur í teninga Dreifið ólífuolíu yfir Stráið vel af Grænmetisblöndu hvítlauk og salt og pipar yfir Blandið vel Setjið í ofn við 220°C með blæstri í ca. 50 mínútur eða þangað til þær eru orðnar brúnar og stökkar að …
Continue reading Kartöflur í ofni
Lesa meira
uppskriftir
Grænmeti á pönnu
Lesa meira
Innihald: Smjör Gulrætur Blómkál Spínat Grænmetisblanda frá Mabrúka Hvítlaukur frá Mabrúka Salt og pipar frá Mabrúka Aðferð: Skerið gulrætur og blómkál í litla bita Hitið pönnu með smjöri við miðlungs hita Steikið gulræturnar og blómkálið í nokkrar mínútur þar til það er farið að mýkjast Bætið við spínati (setjið mikið af því, það minnkar …
Continue reading Grænmeti á pönnu
Lesa meira
uppskriftir